Barnaverndartilkynning um starfsmann sem starfar með börnum

Tilkynning ef ástæða er til að ætla að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, sé stórlega ábótavant, sbr. 35. gr. barnaverndarlaga.


Skv. barnaverndarlögum er hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, yngri en 18 ára, sé stórlega ábótavant er skylt að tilkynna það til barnaverndarnefndar.


Tilkynnandi skal í öllum tilfellum segja til nafns og að auki gera grein fyrir netfangi og símanúmeri ef þörf er á frekari upplýsingum. Óski tilkynnandi nafnleyndar hafa starfsmenn barnaverndar aðeins upplýsingar um tilkynnanda en ekki sá sem tilkynnt er um.


Ef málið þolir ekki bið skal hafa samband símleiðis við 112.

Upplýsingar um tilkynnanda

(t.d. samstarfsmaður, ættingi)


Nei


 

Starfsmaður sem tilkynnt er um

 


Nei

Ef svarið er já þarf að fylla út reitina hér fyrir neðan eftir bestu getu